
Ágústa Sigrún
Söngur
Íslenska Óperan - Káta ekkjan í leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar 1997 Hlutverk: Frou-Frou
Íslenska Óperan - Madama Butterfly í leikstjórn Halldórs E. Laxnes 1996 Hlutverk: frænka
Önnur hlutverk: Kórsöngvari í Otello, Lucia di Lammermoor, Sardasfurstynjan, Carmina Burana og La Bohéme
Frú Emilía - Kórsöngvari í Rhodymenia Palmata eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Söngferðalag 1996 til Norðurlandanna og til Lissabon 1998
Óperusmiðjan - Kórsöngvari í Suor Angelica og La Bohéme eftir Puccini
Upptökur á geisladiskum
Hittumst heil - lög Ágústs Péturssonar, útgefinn 2001 - Ýmis lög á diskinum ásamt umsjón með útgáfu og kynningu.
Óratórían ELÍA eftir Mendelssohn, útgefinn 2001 - Hlutverk drengsins
Gömul vísa um vorið - lög Gunnsteins Ólafssonar 2000 - lögin: Tálsýn og Vertu
Blítt lét sú veröld - lög Sigfúsar Halldórssonar 1996 - lögin: Við Vatnsmýrina og Íslenskt ástarljóð
Stjörnubjart - jólalög og vetrartónlist, útgefinn 2015. – Útgáfa, söngur og verkstjórn.
Samsöngur - hljómsveitir
-
Andakt - hljómsveit með tónlistarmönnum sem tóku þátt í Stjörnubjart útgáfunni, 2016-2018
-
Ísfólkið – Dúett með Sváfni Sigurðarsyni – Fjölbreytt efnisval, frá 2005-2009
-
Immanúel - Jóladagskrá með Ingibjörgu Grétu, leikkonu, des 2003
-
Elía e. Mendelssohn; hlutverk drengsins Kór Íslensku óperunnar í Langholtskirkju, desember 2000
-
Orfeus og Evridís e. Monteverdi; hlutverk Amors - Salurinn nóvember 2000
-
Sumartónleikaröð Stykkishólms ásamt Þórunni Guðmundsdóttur og Kristni Erni Kristinssyni, 1998
-
Sumartónleikaröð Kaffileikhússins ásamt Hörpu og Kristni Erni, 1998
-
Afmælistónleikar Sigfúsar Halldórssonar - ýmsir söngvarar og Jónas Ingimundarson, 1997
-
Einu sinni var...! gömul íslensk dægurlög ásamt Hörpu Harðardóttur og Reyni Jónassyni, 1996
-
Tónlist fyrir alla - Heimsókn í grunn- og framhaldsskóla 1995-98 með kynningu á tónlist úr söngleikjum ásamt Hörpu Harðardóttur og Kristni Erni Kristinssyni.
-
Listaklúbbur leikhúskjallarans ásamt Hörpu Harðardóttur, Ingveldi Ýr og Kristni Erni Kristinssyni, 1995
-
Dúetta tónleikar víðsvegar um landið ásamt Hörpu Harðardóttur og Kolbrúnu Sæmundsdóttur, 1994-5
Hefur komið víða fram opinberlega ýmist sem einsöngvari eða í samvinnu við aðra og sungið við kirkjulegar athafnir.
Kórsöngur
Kór Breiðholtskirkju frá 2011
Kór íslensku Óperunnar 1993-2003 – 2010-2012
Kammerkór Dómkirkjunnar 1992-2007
Mótettukór Hallgrímskirkju 1986-1990
Hljómeyki 1992
Kórstjórn
Kvartettinn NOTA BENE
Kammerkórinn STÁSSSTOFUKÓRINN
Leikreynsla
Leikfélagið Hugleikur 2002 – Söngleikurinn Kolrassa eftir Þórunni Guðmundsdóttur í leikstjórn Jóns St. Kristjánssonar / Hlutverk: Ása
Leikfélag Akureyrar 1994 - Óperudraugurinn í leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur / Hlutverk: Madame Giry
Leikfélag Kópavogs frá 1986 - Ýmis störf innan félagsins, m.a. formennska félagsins, sýningarstjórn, aðstoðarmaður leikstjóra, söngþjálfun, miðasala, leikmunir, búningasaumur og fl.
Hlutverk í eftirtöldum verkum:
-
Svört sólskin eftir Jón Hjartarson
-
Blúndur og blásýra
-
Fróði og allir hinir grislingarnir
-
Skítt með’a eftir Valgeir Skagfjörð,
-
Hinn eini sanni eftir Tom Stoppard