top of page

Ágústa Sigrún
Pistlar og vangaveltur
Search


Dante 700
Dánarafmæli Dante Alighieri hefur verið haldið hátíðlegt frá september í fyrra og stendur allt til 14. september 2021. Hann bar sín bein í R

Ágústa Sigrún
Apr 22, 20213 min read


Djöflabrúin
Brúin var líklega upphaflega byggð á 11.öld fyrir tilstylli Mathilde Canossa sem var valdamikil greifynja á þessum tíma. Kannski vildi hún k

Ágústa Sigrún
Apr 11, 20212 min read


Limone og langlífi
Árið 1974 uppgötvuðu vísindamenn að sumt fólk í bænum Limone við Gardavatn hefur stökkbreytt form próteins í blóði sínu, kallað ApoA-1 Milan

Ágústa Sigrún
Apr 2, 20212 min read


Þær eiga afmæli í dag, Feneyjar!
25. mars 2021 eiga Feneyjar 1600 ára afmæli. Já, gott betur en aldur Íslandsbyggðar. Sagnfræðin er almennt sammála um það að íbúar Feneyja..

Ágústa Sigrún
Mar 25, 20212 min read


Kameljónið Casanova
Það verður seint sagt að Casanova hafi verið frægur í lifanda lífi nema kannski að endemum. Hans frægðarsól og sjarmasaga var að mestu skrif

Ágústa Sigrún
Jan 25, 20213 min read


Furðufuglinn Gabriele D'Annunzio
Það eru margar skrýtnar skrúfur sem maður kynnist í fararstjórninni. Gabriele D'Annunizio er viðfangsefnið núna.

Ágústa Sigrún
Jan 14, 20213 min read


Erazem aka Hrói Höttur
Erazem af Lueg var jafnan kenndur við kastalann Predjama í Slóveníu og er líklega frægasti einstaklingur í sögu kastalans.

Ágústa Sigrún
Nov 17, 20203 min read


Ja, sjómennskan er ekkert grín
Í tlefni sjómannadagsins rifja ég upp forfeður sem voru sjómenn og sæfarendur ásamt franska blóðinu í æðum mínum.

Ágústa Sigrún
Jun 7, 20203 min read


Kvarantína
Þannig ratað sóttkvíin inn í okkar líf, með sömu leið og kóróna vírusinn - frá Ítalíu!

Ágústa Sigrún
May 6, 20202 min read
bottom of page