top of page

Ágústa Sigrún
Pistlar og vangaveltur
Search


Hljómatríóið 1945-1962
Hljómatríóið var tríó harmonikuleikaranna Jenna Jónssonar, Ágústs Péturssonar og Jóhanns Eymundssonar. Jóhann og pabbi hófu samstarf ásamt J

Ágústa Sigrún
Oct 17, 20213 min read


Meistari Puccini í Bagni di Lucca
Hótel La Corona hefur hýst virta, fræga, kostulega og skrautlega gesti í gegnum tíðina. Einn þeirra var Giacomo Puccini (1858 - 1924), sem d

Ágústa Sigrún
Jul 25, 20213 min read


Hittumst heil
Þessi pistill birtist í textabók geisladisksins Hittumst heil sem gefinn var út árið 2001, með lögum Ágústs Péturssonar. Þá fögnuðum við fjö

Ágústa Sigrún
Jul 18, 20213 min read


Hruna-afmæli
Það eru tímamót í dag fyrir þennan heimsfræga klukkuturn. Það eru einmitt 119 ár síðan hann hrundi. Klukkuturninn sem við sjáum í dag er nýr

Ágústa Sigrún
Jul 14, 20213 min read


Á frívaktinni
Þórður sjóari er eitt af þekktustu lögum pabba og hljómar enn oft á öldum ljósvakans og oft þegar vantar svona einkennislag fyrir sjómannste

Ágústa Sigrún
Jul 7, 20214 min read


Æskuminning
Lagið Æskuminning ásamt Þórði sjóara eru líklega þekktustu lög pabba. Ég held það sé óhætt að segja að Æskuminning hafi komið pabba á kortið

Ágústa Sigrún
Jul 2, 20213 min read


Aldarminning - 29. júní 2021
Ágúst (Metúsalem) Pétursson var fæddur 29. júní 1921 á Hallgilsstöðum í Norður-Þingeyjarsýslu en ólst upp skammt þar frá, á bænum Höfnum við

Ágústa Sigrún
Jun 29, 20214 min read


Nikkurnar þrjár
Pabbi eignaðist fyrstu nikkuna sína þegar hann bjó á sínum æskuslóðum, á Höfnum við Finnafjörð við Bakkaflóa.

Ágústa Sigrún
Jun 27, 20214 min read


Jenni Jóns og Ágúst Péturs
Við höfum heimildir fyrir því að pabbi hafi skrifað upp lagið Vökudraumur fyrir Jenna Jónsson sem var ævilangur vinur pabba og mikill samgan

Ágústa Sigrún
Jun 12, 20212 min read


Gleym mér ei
Lagið sem átti ekki að gleymast. Innihald dægurlaga texta hafa oft verið hitamál, uppspretta deilna og hneykslunar. Lagið Gleym-mér-ei...

Ágústa Sigrún
Jun 10, 20213 min read


Pabbi minn Metúsalem
Nokkrum árum eftir að pabbi dó fór ég að grúska í dótinu hans og reyna að skrásetja það sem ég fann. Ég rakst þá kassettu með lagi sem pabbi

Ágústa Sigrún
Jun 5, 20213 min read


Róm, um Róm, frá Róm, til ...💞
Þegar veiran stýfði af okkur flugfjaðrirnar, aftur, síðasta haust, þá snéri ég vörn í sókn. Róm er svona borg sem allir jarðarbúar ættu að

Ágústa Sigrún
May 7, 20212 min read


Endurfundir við Garda
Villan fannst fyrir tilviljun árið 1887, en ekki var mikið gert með þann fund. Það var ekki fyrr en árið 1922 að staðurinn var í raun

Ágústa Sigrún
Apr 30, 20212 min read


Marinó Pétursson - 111 ára minning +2
(skrifað 21.02.2019 / Endurbirt og uppfært á konudaginn 21.02.2021) Marinó frændi, föðurbróðir minn, var fæddur 21. febrúar 1908 og lést...

Ágústa Sigrún
Feb 21, 20212 min read


Silent review
Applying the silent review before coaching was useful to be mentally and emotionally prepared. My checklist covers the following:

Ágústa Sigrún
Nov 3, 20202 min read


Sanngirnisþurfi drifgeit
Viðtal við undirritaða um þá hatta sem ég nota, nám, vinnu og fróðleiksfýsn.

Ágústa Sigrún
Jul 21, 20201 min read


19. júní - kjörið tækifæri
Á Íslandi eru 105 ár síðan giftar konur, eldri en 40 ára fengu kosningarétt og 100 ár síðan konur eldri en 25 fengu full pólitísk réttindi.

Ágústa Sigrún
Jun 19, 20202 min read


Ja, sjómennskan er ekkert grín
Í tlefni sjómannadagsins rifja ég upp forfeður sem voru sjómenn og sæfarendur ásamt franska blóðinu í æðum mínum.

Ágústa Sigrún
Jun 7, 20203 min read
bottom of page