top of page

Ágústa Sigrún
Pistlar og vangaveltur
Search


Þær eiga afmæli í dag, Feneyjar!
25. mars 2021 eiga Feneyjar 1600 ára afmæli. Já, gott betur en aldur Íslandsbyggðar. Sagnfræðin er almennt sammála um það að íbúar Feneyja..

Ágústa Sigrún
Mar 25, 20212 min read


Loftbelgur
Loftbelgur er mál málanna þessa dagana. Fæ einhverja ólýsanlega léttleikatilfinningu þegar ég hugsa um loftbelgi. Á sama tíma og það að hopp

Ágústa Sigrún
Mar 5, 20212 min read


Marinó Pétursson - 111 ára minning +2
(skrifað 21.02.2019 / Endurbirt og uppfært á konudaginn 21.02.2021) Marinó frændi, föðurbróðir minn, var fæddur 21. febrúar 1908 og lést...

Ágústa Sigrún
Feb 21, 20212 min read


RIP Valentínus 💔
Eymd einhleypra spratt fram í gærkvöldi þegar sjónvarpsdagskráin á laugardagskvöldi blasti við á skjánum.
Hvers eigum við að gjalda...

Ágústa Sigrún
Feb 14, 20211 min read


A professional partner
My career has transitioned several times from one sector to another. Throughout my aviation career, I was studying alongside my work...

Ágústa Sigrún
Feb 12, 20212 min read


Kameljónið Casanova
Það verður seint sagt að Casanova hafi verið frægur í lifanda lífi nema kannski að endemum. Hans frægðarsól og sjarmasaga var að mestu skrif

Ágústa Sigrún
Jan 25, 20213 min read


Furðufuglinn Gabriele D'Annunzio
Það eru margar skrýtnar skrúfur sem maður kynnist í fararstjórninni. Gabriele D'Annunizio er viðfangsefnið núna.

Ágústa Sigrún
Jan 14, 20213 min read


Erazem aka Hrói Höttur
Erazem af Lueg var jafnan kenndur við kastalann Predjama í Slóveníu og er líklega frægasti einstaklingur í sögu kastalans.

Ágústa Sigrún
Nov 17, 20203 min read


VVV heilkennið
Ég stökk upp úr stólnum. Loksins búin að fá greiningu. Ég er með heilkenni. Hvílíkur léttir.
Að ferðast um internetið leiddi mig fyrir til.

Ágústa Sigrún
Nov 15, 20201 min read


Silent review
Applying the silent review before coaching was useful to be mentally and emotionally prepared. My checklist covers the following:

Ágústa Sigrún
Nov 3, 20202 min read


Coaching with Conscience
I recently finished my last coaching session with a client I partnered with on the Coaching with Conscience program.

Ágústa Sigrún
Oct 29, 20202 min read


Þrýstipunktar í markþjálfun
Ég er oft spurð um hvernig markþjálfunarsamtal fari fram. Hér er örstutt lýsing á því hvernig ég nálgast það. Þrýstipunktar koma við sögu.

Ágústa Sigrún
Oct 25, 20202 min read


Eigin mörk og staðlar
Oftast skilgreinum við mörk og staðla sem einn og sama hlutinn: mörk. Staðlar eru hegðun og gjörðir sem þú fylgir náttúrulega.

Ágústa Sigrún
Sep 27, 20202 min read


Ertu eftirsóttur starfskraftur?
Það mun birta til og þá er það verðugt verkefni að setja saman starfslið sem er tilbúið í breytingar og þær áskoranir sem óvissan framkallar

Ágústa Sigrún
Aug 24, 20202 min read


Þúfutittlingsheilkenni
Það stendur mikið til. Flutningar á næsta leiti. Vinkona mín segir að ég sé haldin þúfutittlingsheilkenni.

Ágústa Sigrún
Aug 12, 20202 min read


Sanngirnisþurfi drifgeit
Viðtal við undirritaða um þá hatta sem ég nota, nám, vinnu og fróðleiksfýsn.

Ágústa Sigrún
Jul 21, 20201 min read


19. júní - kjörið tækifæri
Á Íslandi eru 105 ár síðan giftar konur, eldri en 40 ára fengu kosningarétt og 100 ár síðan konur eldri en 25 fengu full pólitísk réttindi.

Ágústa Sigrún
Jun 19, 20202 min read


Ja, sjómennskan er ekkert grín
Í tlefni sjómannadagsins rifja ég upp forfeður sem voru sjómenn og sæfarendur ásamt franska blóðinu í æðum mínum.

Ágústa Sigrún
Jun 7, 20203 min read


Þögnin hvíslar hálfum orðum
Þögnin getur verið spennuþrungin en hún getur líka hvíslað hálfum orðum. Sem markþjálfar þurfum við að skilja hvaða skilaboð felast í þögn.

Ágústa Sigrún
Jun 1, 20202 min read


Mannauðsdagurinn minn
Í tilefni af mannauðsdeginum 2020 rifjaði ég upp hvernig kom til að ég fór að sinna mannauðsmálum.

Ágústa Sigrún
May 20, 20202 min read
bottom of page