top of page

Ágústa Sigrún
Pistlar og vangaveltur
Search


Hittumst heil
Þessi pistill birtist í textabók geisladisksins Hittumst heil sem gefinn var út árið 2001, með lögum Ágústs Péturssonar. Þá fögnuðum við fjö

Ágústa Sigrún
Jul 18, 20213 min read


Hruna-afmæli
Það eru tímamót í dag fyrir þennan heimsfræga klukkuturn. Það eru einmitt 119 ár síðan hann hrundi. Klukkuturninn sem við sjáum í dag er nýr

Ágústa Sigrún
Jul 14, 20213 min read


Á frívaktinni
Þórður sjóari er eitt af þekktustu lögum pabba og hljómar enn oft á öldum ljósvakans og oft þegar vantar svona einkennislag fyrir sjómannste

Ágústa Sigrún
Jul 7, 20214 min read


Æskuminning
Lagið Æskuminning ásamt Þórði sjóara eru líklega þekktustu lög pabba. Ég held það sé óhætt að segja að Æskuminning hafi komið pabba á kortið

Ágústa Sigrún
Jul 2, 20213 min read


Aldarminning - 29. júní 2021
Ágúst (Metúsalem) Pétursson var fæddur 29. júní 1921 á Hallgilsstöðum í Norður-Þingeyjarsýslu en ólst upp skammt þar frá, á bænum Höfnum við

Ágústa Sigrún
Jun 29, 20214 min read


Nikkurnar þrjár
Pabbi eignaðist fyrstu nikkuna sína þegar hann bjó á sínum æskuslóðum, á Höfnum við Finnafjörð við Bakkaflóa.

Ágústa Sigrún
Jun 27, 20214 min read


Perluvinirnir Loftur og Ágúst
Einn slíkra vina var Loftur Jónsson og það var svona eins og þeir hefðu alltaf þekkst. Margir hefðu sagt að þeir væru jafnvel líkir í útliti

Ágústa Sigrún
Jun 19, 20213 min read


Dante - séð og heyrt
Þegar Dante Alighieri var 12 ára gamall var það frágengið hverri hann myndi giftast, ákvörðun sem hentaði öllum, nema honum líklega. Hagkvæm

Ágústa Sigrún
Jun 14, 20213 min read


Jenni Jóns og Ágúst Péturs
Við höfum heimildir fyrir því að pabbi hafi skrifað upp lagið Vökudraumur fyrir Jenna Jónsson sem var ævilangur vinur pabba og mikill samgan

Ágústa Sigrún
Jun 12, 20212 min read


Gleym mér ei
Lagið sem átti ekki að gleymast. Innihald dægurlaga texta hafa oft verið hitamál, uppspretta deilna og hneykslunar. Lagið Gleym-mér-ei...

Ágústa Sigrún
Jun 10, 20213 min read


Pabbi minn Metúsalem
Nokkrum árum eftir að pabbi dó fór ég að grúska í dótinu hans og reyna að skrásetja það sem ég fann. Ég rakst þá kassettu með lagi sem pabbi

Ágústa Sigrún
Jun 5, 20213 min read


Annar júní
Þetta er einn af merkisdögum ársins, lýðveldisdagur Ítala, 2. júní. Þennan dag minnast Ítalir mikilvægrar þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór

Ágústa Sigrún
Jun 2, 20212 min read


Heimsminjar á Ítalíu
Heimsminjaskrá UNESCO er skrá yfir staði sem hafa verið útnefndir heimsminjar. Á Ítalíu er að finna 55 slíka staði sem er mesti fjöldi slík

Ágústa Sigrún
May 26, 20212 min read


Býflugnadagurinn 20. maí - „Fararbroddur..."
Árið 2017, eftir þriggja ára þrotlausa vinnu, fengu Slóvenar því framgengt að þann 20. maí ár hvert yrði Býflugnadagurinn haldinn hátíðlegur

Ágústa Sigrún
May 17, 20212 min read


Róm, um Róm, frá Róm, til ...💞
Þegar veiran stýfði af okkur flugfjaðrirnar, aftur, síðasta haust, þá snéri ég vörn í sókn. Róm er svona borg sem allir jarðarbúar ættu að

Ágústa Sigrún
May 7, 20212 min read


Endurfundir við Garda
Villan fannst fyrir tilviljun árið 1887, en ekki var mikið gert með þann fund. Það var ekki fyrr en árið 1922 að staðurinn var í raun

Ágústa Sigrún
Apr 30, 20212 min read


Sjóðheitar kökufréttir frá Slóveníu
þann 22. apríl, 2021 gerðist það að SLOVENSKA POTICA kakan komast á Evrópu-verndarskrá. Slovenska Potica er þjóðarkaka með sérstakri fylling

Ágústa Sigrún
Apr 23, 20212 min read


Dante 700
Dánarafmæli Dante Alighieri hefur verið haldið hátíðlegt frá september í fyrra og stendur allt til 14. september 2021. Hann bar sín bein í R

Ágústa Sigrún
Apr 22, 20213 min read


Djöflabrúin
Brúin var líklega upphaflega byggð á 11.öld fyrir tilstylli Mathilde Canossa sem var valdamikil greifynja á þessum tíma. Kannski vildi hún k

Ágústa Sigrún
Apr 11, 20212 min read


Limone og langlífi
Árið 1974 uppgötvuðu vísindamenn að sumt fólk í bænum Limone við Gardavatn hefur stökkbreytt form próteins í blóði sínu, kallað ApoA-1 Milan

Ágústa Sigrún
Apr 2, 20212 min read
bottom of page